Leiðbeinandi ráð varðandi eldunar- og steikingartíma á kjöti.
Hann fer eftir ýmsu, t.d. tegund og aldri slátursdýrsins, laginu á steikinni og hve fituinnihald í vöðvanum er hátt.
Mikilvægt er að nota kjöthitamæli til að fá steikina eins og hún best getur orðið. Þá er kjarnhiti mældur eftir tegund hráefnis.