Matseld og bakstur

Aquafaba í staðinn fyrir egg

Aquafaba er próteinríki vökvinn sem fylgir kjúklingabaunum í dós.  Þennan vökva er hægt að þeyta einsog eggjahvítur og meðal annars hægt að nota í marengs, majones og fleira.   Um að gera að prófa sig áfram ef þú vilt ekki nota egg í baksturinn eða matinn. 

Bökunarráð

Gott að hafa í huga þegar við bökum:

Bökunarráð

bakaSkipulögð vinnubrögð eru í gulls í gildi þegar kemur að bakstrinum...

Eftirréttur á veisluborðið

Tekur svolítinn tíma að útbúa þessa, en er fullkomlega þess virði.
Ath. Hluti af leiðbeiningum eru í hráefnislýsingu.

Eldunartími

Leiðbeinandi ráð varðandi eldunar- og steikingartíma á kjöti.
Hann fer eftir ýmsu, t.d. tegund og aldri slátursdýrsins, laginu á steikinni og hve fituinnihald í vöðvanum er hátt.

Mikilvægt er að nota kjöthitamæli til að fá steikina eins og hún best getur orðið. Þá er kjarnhiti mældur eftir tegund hráefnis.

Endar maturinn í ruslinu hjá þér?

Hefur þú velt fyrir þér lesandi góður hversu mikið þú getur sparað með því að hætta að henda mat?

Ferskt grænmeti

Ferskt grænmeti er einkar gott meðlæti með mat á sumrin enda úrval og gæði þá oftast mest og best.

Frysta tómata

Tómatar eru ein af fáum tegundum grænmetis sem hægt er að skella í frystinn án þess að blansera.

Frysting matvæla- geymsluþol í frysti

Hversu lengi endist matur í frysti? Fáðu svör hér:

Gagnleg grillráð

Sumarið er grilltími. Margir grilla (glóðarsteikja) allt árið um kring, en það er ákveðin stemmning yfir því að grilla í góðu veðri, borða úti undir beru lofti og eiga góða stund saman.

[12 3  >>