Sjávarréttasúpa

0.0/5 hattar (0 atkvæði)
 • Ready in: 30-40 mín.
 • Complexity: easy
 • Origin: Súpur

Ingredients

 • 4 stórir laukar
 • 2 - 3 hvítlauksrif
 • 2 msk matarolía
 • 1 msk salt
 • 2 tsk pipar
 • 1 tsk karrý
 • - Allt þetta er mýkt í olíunni
 • 1 dós tómatar
 • 1/2 ltr kjúklingasoð (af teningi)
 • 1/2 ltr vatn
 • 1 askja sveppir
 • Steinselja
 • - Þessu er bætt við og soðið í 30 mínútur
 • 400 g fiskur
 • Stórar rækjur

Directions

 1.  

  Fiskurinn er settur í síðustu 5 mín og rækjurnar eru settar út í, rétt áður en borið er fram.

 2. Borið fram með sýrðum rjóna, brauði og hrísgrjónum.

   

  'Út í þennan grunn af sjávarréttasúpu má setja hvaða fisk sem er. 

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is