Fréttir og tilkynningar
Minnkum matarsóun um hátíðarnar
																																19. desember 2023															
																											Mikilvægt er að missa sig ekki í búðinni þegar verslað er fyrir stórhátíðir og miða við rétt magn á fjölda gesta til að forðast matarsóun. Skipulagning hjálpar okkur við innkaupin.Til að aðstoða ykkur við að forðast matarsóun yfir jólin þá er að finna á leidbeiningastod.is ítarlegan lista yfir algenga rétti sem bornir eru fram á jólum og áramótum. Smelltu hér
ALMENNAR UPPLÝSINGAR
Þjónusta Leiðbeiningastöðvar heimilanna er gjaldfrjáls og öllum opin:
Opnunartími:
þriðjudaga kl. 10-12
fimmtudaga kl. 13 - 15
552 1135
Fyrirspurnir má einnig senda á 
lh@leidbeiningastod.is
SKJÖL TIL ÚTPRENTUNAR
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 6900 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 2250 kr.
NÝJUSTU FRÉTTIR
Minnkum matarsóun um hátíðarnar
																																19. desember 2023															
																											Haldið upp á 60 ára afmælið
																																16. nóvember 2023															
																											Matarsóun á íslenskum heimilum undir Evrópumeðaltali
																																02. október 2023															
																											Leiðbeiningastöð heimilanna 60 ára
																																15. september 2023															
																											
                    
                    
                    
                
            
                    
                    
                    
                
            

