Graskers vöfflur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)
  • Ready in: 60 mín ca.
  • Complexity: easy
  • Origin: Bakstur

Ingredients

  • 2½ dl rifið ferskt grasker
  • 2½ dl heilhveiti
  • 2½ dl hveiti
  • 1 tsk malaður kanill
  • 1 tsk malað múskat
  • 4 stk egg
  • 2 tsk lyftiduft
  • 3 matskeiðar púðursykur
  • 5 dl léttmjólk

Directions

  1. Skrælið innvolsið/kjötið úr graskerinu og rífið niður með rifjárni.
    Blandið öllu hráefni saman í skál og hrærið þar til blandan er jöfn og fín. Látið degið standa í 15 – 20 mínútur. Deigið ætti að vera nokkuð þykkt.

    Bakið í vel smurðu vöfflujárni og leggið vöfflurnar á rist til að kólna.
    Graskersvöfflur bragðast best nýbkaðar með osti og eða sultu. Þær eru lika góðar með kotasælu og berjum.