Skrælið innvolsið/kjötið úr graskerinu og rífið niður með rifjárni.
Blandið öllu hráefni saman í skál og hrærið þar til blandan er jöfn og fín. Látið degið standa í 15 – 20 mínútur. Deigið ætti að vera nokkuð þykkt.
Bakið í vel smurðu vöfflujárni og leggið vöfflurnar á rist til að kólna.
Graskersvöfflur bragðast best nýbkaðar með osti og eða sultu. Þær eru lika góðar með kotasælu og berjum.