Durumhveitibrauð

3.0/5 hattar (2 atkvæði)

Ingredients

  • 300 g hveiti
  • 300 g durumhveiti
  • 1/2 msk saltflögur
  • 4 dl vatn, volgt
  • 1/2 bréf þurrger
  • 2 msk olífuolía
  • salt og oreganó ef vill

Directions

  1. Ger og salt er leyst upp í volgu vatniu og út í það bætt olíunni.
    Þurrefnum bætt saman við í tvennu, þrennu lagi. Hrært og hnoðað vel. Ath. deigið er frekar blautt.
    Breitt yfir skálina og deigið látið hefast í ca 1 klst.
    Deigið slegið niður með sleif og mótað í brauð eða bollur. Ath. þar sem degið er frkar blautt er gott að hafa kalt vatn við hendina og bleyta hendur þegar það er mótað.

    Sett á bökunarplötu klædda bökunarpappír og sett í kaldan ofn og hann stilltur á 200° hita
    Bakað í 25-30 mínútur.