Döðlubrauð

3.0/5 hattar (3 atkvæði)

Ingredients

 • 4 1/2 dl haframjöl
 • 3 dl hveiti
 • 1 dl dökkur púðursykur
 • 1 tsk matarsódi
 • 1 1/2 tsk lyftiduft
 • 1 tsk engiferduft
 • 2 tsk kanill
 • 1 tsk negull
 • 100 g döðlur, skornar í frekar smáa bita (má nota meira ef vill)
 • 4 1/2 dl mjólk

Directions

 1. Allt hrært saman í skál.

 2. Bakað við 190° hita í ca 40-50 mínútur. 

 3. Best að borða volgt með smjöri eða smurt með rjómaosti t.d. með appelsínubragði.