Egg og sykur þeytt vel saman, þangað til ljós og létt. Þurrefnum sáldrað (sigtað) saman við og að síðustu er smjöri ásamt sítrónuhýði bætt út í.
Sett í springform og bakað við 190° í 25 mínútur.
Kakan kæld, skorin í tvennt og lögð saman með einhverju góðgæti eftir smekk. Þeyttur rjómi settur ofan á kökuna og skreytt að vild.