Magn á mann

Hér þarf að hafa í huga aldur veislugesta því mismunandi er hvað fólk borðar mikið. Börn og eldra fólk borðar oft minna en unglingar og yngra fólk.



Forréttir:
Súpa  2-2 ½ dl
Fiskur/kjöt  50-75 gr

Aðalréttir:
Kjöt án beina  200-250 gr
Kjöt með beinum 250-400 gr Fer eftir kjötteg.
Kjöt í pottrétti 150-200 gr
Kjöthakk 150-200 gr
Fiskur án beina 200-250 gr
Fiskur m/beinum 250-300 gr
Fiskisúpa sem aðalréttur 150-175 gr fiskur, rækjur, humar o.þ.h. + grænmeti að auki

Meðlæti:
Karftöflur 150-175 gr
Soðið grænmeti 100-150 gr
Hrátt grænmeti 150-180 gr
Hrísgrjón/ósoðin ½ -1 dl
Pasta/ósoðið 125 gr
Sósa 1/2 - 1 dl 
Brauð 100-150 gr

Eftirréttir:
Ís/búðingar 2 dl
Terta 1 sneið
Ostur 75-100 gr
Ávextir/ferskir 50 gr
Kransakaka 50 gr 
Konfekt 2-3 molar
Kaffi/konfekt

Kaffi
þar má gera ráð fyrir 45 gr af kaffi á móti 1 lítra af vatni í venjulega kaffivél en 70 gr í líter af vatni fyrir expressó kaffi.
1 l gefur 8 bolla og reikna skal 1-2 bolla á mann.
Öl og gos er óhætt að reikna 2-3 glösum á mann, sem taka 2,5 dl hvert.

  • Friday, 26 október 2012