Súkkulaðimúffur

4.0/5 hattar (2 atkvæði)

Ingredients

 • 250 g hveiti
 • 25 g kakó
 • 2 tsk lyftiduft
 • 150 g strásykur
 • 1,75 dl mjólk
 • 2 egg, frekar stór
 • 1 dl olífuolía, létt eða önnur matarolía
 • 75 g súkkulaðihnappar

Directions

 1. Þurrefnum blandað vel saman í skál.
  Eggin þeytt með gafli og blandað út í þurrefnin ásamt mjólk og olíu. Hrært lauslega saman, samt þannig að hræran verði jöfn. Að síðustu er súkkulaðihnöppunum blandað varlega saman við.

  Sett í 12 múffuform og bakað við 190° forhitaðan ofn í ca 30 mínútur.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is