Sæt kartöflumús

3.5/5 hattar (12 atkvæði)

Ingredients

  • 1.5 kg sætar kartöflur
  • 1 msk púðursykur
  • 4 msk smjör
  • 1/2 bolli rjómi eða sýrður rjómi
  • 1/4 tsk negull
  • salt og pipar eftir smekk

Directions

  1. Sjóðið kartöflurnar í saltvatni í 25 mín. eða þar til mjúkt.

    Látið renna vel af þeim og setjið aftur í pottinn.

    Stappið með kartöflupressu og bætið púðursykri, smjöri, rjóma og kryddi.

    Stöppuna má gera með dagsfyrirvara og hita upp við lágan hita.

    Það má líka nota gulrætur í þessa mús með kartölfunum. Hlutföllinn eru 1 kg. sætar kartöflur og 5oo gr gulrætur.

    Fyrir 8