Kjúklingasúpa

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 2 laukar
 • 2 gulrætur
 • 2 tsk karrýpaste eða karrí
 • 1 dós kókosmjólk eða peli rjómi (rjómaostur)
 • 1 lítri kjúklinga- eða grænmetissoð
 • 1 dós niðurstoðnir tómatar (eða gamlir tómatar)
 • 2 tsk sítrónusafi
 • salt og pipar eftir smekk
 • smátt söxuð steinselja eða kóríander
 • 250 gr eldað fuglakjöt

Directions

 1. Saxið laukinn og steikið, bætið niðurskornum gúlrótum í ásamt karrýmauki og hrærið.

  Bætið restinni af hráefinu í og látið sjóða í 30 mín.

  Kryddið og smakkið til.

  Stráið yfir söxuðu kóríander eða steinselju ef vill.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is