Kartöfluklattar

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 5 dl kartöflumús
 • 2 egg
 • 5-6 msk mjöl
 • smá vökvi (mjólk)
 • 1/2 tsk rifið múskathneta eða krydd
 • 1-2 tsk salt
 • 2-3 dl rifinn ostur. T.d. afgangs ostur
 • pipar

Directions

 1. Blandið öllu hráefninu saman fyrir utan ostinn. 

  Byrjið á að steikja klattana á annarri hliðinni og snúið þeim þegar að þeir eru orðnir fallega brúnir. Setjið ostinn strax á steiktu hliðina til að hann bráðni og annan klattta ofan á ef þið viljið hafa þá sem samlokur.