Hrísgrjónaeggjakaka

0.0/5 hattar (0 atkvæði)
 • Complexity: easy

Ingredients

 • 225 gr (1 1/2 boll) köld hrísgrjón (soðin)
 • 8 egg, hrærð saman
 • 60 gr geitaostur eða annar ostur. T.d. ostarestar
 • 60 ml kalt vatn
 • 1/2 bolli brytjuð steikt paprika eða annað grænmeti
 • salt og pipar
 • olía til að steikja upp úr

Directions

 1. Öllu blandað saman og sett á heita pönnu. Bakað við lágan hita í 15 mín.

  Það er mjög gott að strá osti yfir og setja í smá stund inn í ofn undir grillið. En þá þarf pannan að vera með hitaþolnu haldi.

  Berið fram með fersku grænmeti.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is