Eggjalausar pönnukökur

2.9/5 hattar (36 atkvæði)

Ingredients

  • 2 dl hveiti
  • 3 dl mjólk
  • 3/4 dl kalt vatn
  • 1/2 tsk lyftiduft
  • 1/2 tsk salt
  • 1 msk sykur
  • 25 g smjörlíki (brætt)

Directions

  1. Hrært eins og hefðbundið pönnukökudeig. Gott er að láta deigið „jafna sig“ í 1 klst áður en bakað er úr því. 
    Ath. Það má líka baka vöfflur úr þessu deigi en þá er vökvi minnkaður aðeins.