Brokkolísúpa

0.0/5 hattar (0 atkvæði)
  • Ready in: 30 mín.
  • Complexity:
  • Origin: Súpur

Ingredients

  • 2 matskeiðar Ólífu olía
  • 1 laukur eða blaðlaukur, fint skorið
  • 2 miðlungs stórar kartöflur, skornar í litla bita
  • 3 góðir stönglar af brokkóli, skipt niður
  • 2 hvítlauksrif, hökkuð
  • 4 bollar (1 líter) kjúklingasoð
  • Salt og pipar eftir smekk

Directions

  1. Steikja laukinn (eða blaðlaukinn) í olíunni í stórum pott, án þess að brúna hann.

  2. Bætið öllu hinu í pottinn og látið ná suðu.

  3. Lækkið hitann og látið malla í 20 mínútur.

  4. Látið kólna, notið töfrasprota eða setjið í matvinnsluvél til að mauka. Hitið aftur áður en þið berið súpuna fram.