Bláberjabaka

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 200 g hveiti
  • 100 g smjörlíki
  • 75 g sykur
  • 1 ½ tsk lyftiduft
  • 3 eggjarauður
  • vanilludropar (eða vanillusykur)
  • ca 300 g bláber
  • Marens
  • 3 eggjahvítur
  • 150 g sykur

Directions

  1. Það sem fer í bökudeigið er hnoðað saman, ca 1/3 hluti geymdur til að setja ofan á bökuna.

    Marens

    Eggjahvítur og sykur þeytt saman þangað til blandan verður alveg stíf.

    Deiginu er þrýst út í bökuform, bláberin sett yfir, síðan marengs, og skreytt með rest af deiginu.

    Bakað við 140° hita á blástri þangað til bakan verður gullin á lit.

    Borin fram volg með þeyttum rjóma.

    Uppskrift: Kristbjörg Sigurfinnsdóttir