Bláberjadrykkur (þeytingur)

1.3/5 hattar (3 atkvæði)
 • Complexity:

Ingredients

 • 5 möndlur (best að láta þær liggja í vatni yfir nótt)
 • 1 dl vatn
 • 1 msk. chia fræ (betra að láta þau liggja í bleyti í 10mín.)
 • 4-5 msk. bláber (frosin eða ný)
 • 1/2 -1 epli eða eplasafa

Directions

 1. Setjið möndlur og vatn í blandara og blandið þar til möndlurnar hafa leyst vel upp í. vatninu.

  Bætið öllu saman við og þeytið.

 2. Setjið þá ber, epli/safa, vatn og chia-fræin saman við og blandið í 1-2 mín.

  Þetta er mjög góður morgundrykkur og saðsamur