Berjaþeytingur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 1.5 dl. vökvi, t.d. möndlu, hrís, soja eða veljuleg mjólk
  • 200 gr frosin ber t.d. hindber, jarðaber eða bláber
  • 1/2 rifið epli
  • fínrifin engiferrót 1-2 cm
  • safi úr 1 lime
  • 1 msk hunang
  • 2 msk hrásykur

Directions

  1. Öllu blandað saman og sett í blandara. Ath að það má sleppa sykriunum.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is