Allt hnoðað vel saman, best að gera það í hrærivélaskál, ef hún er fyrir hendi. Deigið látið ganga einu sinni í gegnum hakkavél og síðan hnoðað aftur.
Búnar til kúlur sem þrýst er á með gaffli.
Bakaðar við 200° í 10 – 15 mínútur. Betra að fylgjast með, því þær eru fljótar að brúnast í lokin.