Tagged with: þrif

Þrif á flísum

Fita og önnur óhreinindi vilja setjast á flísar í eldhúsi og á baði. 
Efni sem hægt er að nota til að fá flísarnar hreinar og fallegar eru t.d. matarsóda, lyftiduft, borðedik og sítrónusafa.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is