Vegan Ís - Nice Cream

0.0/5 hattar (0 atkvæði)
Vegan Ís - Nice Cream

Ingredients

  • 2 vel þroskaðir frosnir bananar
  • 2 dl fersk jarðaber
  • 1 dl hindber
  • Hnetur eða fræ til að skreyta með

Directions

  1. Ef þú átt ekki ofþroskaða banana í frystinum skaltu skella þeim í frystinn í allavega 40 mínútur.

  2. Blanda öllum hráefnum saman í matvinnsluvél eða með töfrasprota.

  3. Setjið í skál/skálar og skreytið með muldum hnetum eða fræjum.