Vatnsmelónutapas

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 500 gr vatnsmelóna í 3x3 cm teningum
 • 100 gr fetaostur skorinn í þunnar sneiðar
 • 4 stk (lengjur) vorlaukur skorinn í sneiðar
 • 4 msk furuhnetur, ristaðar

Directions

 1. Kjarnhreinsið vatnsmelónuna og skerið í bita, 3x3 cm.

  Leggið sneið af fetaosti ofan á.

  Ristið fururhneturnar á pönnu og skerið vorlaukinn smátt. 

  Stráið furhnetum og vorlauk yfir.

  Að lokum er smá pipar stráð yfir.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is