Tómatasalat

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 6-8 tómatar
 • 1 agúrka
 • 1/2 rauðlaukur
 • 200 g fetaostur eða mozzarella
 • steinselja, fersk
 • 10-20 myntulauf, fersk
 • smávegis af fersku engifer, ef vill
 • Lögur
 • 3 msk olívuolía eða önnur góð olía
 • 2 tsk hunang
 • 1 msk Dijonsinnep
 • safi úr 1/2 sítrónu
 • salt og pipar

Directions

 1. Tómatar og agúrka skorin í teninga. Laukurinn fínsaxaður ásamt steinseljunni.
  Sett í skál og ostinum hrært lauslega saman við ásamt steinselju og myntulaufum.

  Það sem fer í löginn er þeytt vel saman í skál, saltað aðeins og piprað og borinn fram sér með salatinu eða dreift yfir rétt áður en það er borið fram.