Sveppapastaréttur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 250 g pasta að eigin vali
 • 400 g sveppir, gjarnan 2 tegundir
 • smjör
 • olía
 • 1 dl rjómi
 • salt
 • pipar
 • 60 pístasíukjarnar
 • 100 g rucolasalat
 • sítrónusafi
 • ólífuolía

Directions

 1. Pastað er soðið(eftir leiðbeiningum á umbúðum) í léttsöltuðu vatni þangað til að er mjúkt (al dente).
  Sveppir hreinsaðir og skornir í sneiðar. Steiktir á pönnu í blöndu af olíu og smjöri.
  Safanum af þeim hellt frá þegar þeir eru byrjaðir að taka lit. Rjómanum hellt út á og hitað í gegn.
  Saltað aðeins og piprað.
  Pastað sett á disk og ofan á það fara sveppir og þar næst salatið. Að síðustu er ristuðum pistasíukjörnum dreift yfir ásamt ögn af olífuolíu.

  Brauð borið með.