Smákökur

4.0/5 rating 1 vote

Ingredients

  • 50 g mjólkurlaust smjörlíki
  • 100 g möluð hýðishrísgrjón
  • 75 g rifið epli
  • 40 g sykur
  • 40 g þurrkaðir ávextir
  • ½ tsk brúnkökukrydd

Directions

  1. Smjörlíki og mjöli blandað saman. Hinu bættu út í.
    Bakað sem smákökur á plötu við 230° hita í 20-­25 mín.