Skinkuforréttur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 1 pk parmaskinka
 • 100 g blaðsalat
 • 2 tómatar, stórir og vel þroskaðir
 • 1 búnt fersk basilika
 • 2 mozarellakúlur
 • 2 tsk Dijon sennep
 • olífuolía
 • Ristað brauð.

Directions

 1. Olíunni er hrært saman við sinnepið þangað til blandan þykknar.
  Parmaskinkunni raðað eða rúllað upp á forréttadiska.
  Tómatar og ostur skorin í sneiðar og raðað með. Salatinu komið smekklega fyrir ásamt smáttsaxaðri basilikunni.
  Sinnepsleginum dreift yfir að lokum. Borið fram kælt með ristuðu brauði skornu í horn.