Pottréttur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 2 púrrulaukar
 • 2 paprikur
 • 1 1/2 tsk paprikuduft
 • 1 msk karrý
 • 1 1/2 tsk blandað ítalskt krydd
 • 1/2 tsk salt
 • 1/2 msk sterkt sinnep
 • 1/2 tsk chilisósa, ekki sterka (má sleppa)
 • matreitt kjöt, t.d. kjúklinga-,svína eða lamba.
 • 6dl vökvi t.d. rjómi eða kókosmjólk

Directions

 1. Brytjið grænmetið og svissið það í olíu og kryddið.

  Bætið vökva útí og kjöti og látið sjóða aðeins við vægan hita.