Pönnukaka frá Álandseyjum

0.0/5 hattar (0 atkvæði)
Pönnukaka frá Álandseyjum

Ingredients

 • 1 ltr vatn
 • 1 dl grautargrjón eða 1,5 dl semolina
 • 3 egg
 • 1/2 - 1 dl sykur
 • 1 dl hveiti
 • 2 tsk kardimomma
 • 50 gr smjör eða smjörlíki
 • Í sumum uppskriftum er einnig settur smá rifinn sítrónubörkur með
 • Borið fram með þeyttum rjóma og hindberjasultu

Directions

 1. Sjóðið saman mjólkina og grjónin (eða semolina) þar til úr verður grautur líkt og hafragrautur.  Látið kólna.  Egg og sykur er svo þeytt saman þar til ljóst og létt og bætt út í grautinn. Bætið svo við hveiti, salti og kardimommum, og sítrónu ef vill. Bætið við mjólk ef deigið er mjög þykkt. Hellið deiginu í vel smurt form og setjið smjör í litum bitum yfir. 

  Bakað við 200°C í 40-60 mínútur.

   

  Borið fram með þeyttum rjóma og hindberjasultu. 

   

  Gjörið svo vel.

   

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is