Kramdar kartöflur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 12 nýjar kartöflur
  • 2 matskeiðar Olívuolia
  • Rósmarín, Timjan eða aðrar kryddjurtir
  • Salt og pipar eftir smekk

Directions

  1.  

    Sjóðið nýjar kartöflur í léttsöltu vatni. Hitið ofninn í 225°. Setjið bökunarpappír á plötu og penslið með olíu. Leggið soðnar kartöflurnar ofan á plötuna, hafið gott bil á milli þeirra. Takið trésleif eða annað áhald og kremjið hverja kartöflu fyrir sig. Penslið hverja kartöflu með olívuolíu. Stráið salti og pipar yrif kartöflurnar og kryddið með uppáhalds kruddjurtunum þínum. Setjið inn í heitan ofn og bakið kartöflurnar í um 20 mínútur eða þar til þær hafa fengið fallegan lit.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is