Krækiberjasaft II

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 1 l krækiberjasaft
 • 400 g strásykur
 • 5 g vínsýra

Directions

 1. Byrjað er á að pressa safann úr hreinsuðum berjunum.
  Saftin mæld og sett í ílát eða pott ef á að sjóða hana.
  Sykrinum blandað saman við og hrært þangað til hann leysist upp. Vínsýran er leyst upp í smávegis af heitu vatni og hrærð saman við.

  Ef saftin er soðin þarf það að vera í 5-10 mínútur.

  Sett í hreinar flöskur og lokað vel.