Afhýðið og sneiðið lauk og hvítlauk
Hitið smjör og matarolíu og hitið lauk og hvítlauk við mjög háan hita í 5 mínútur. Það má ekki brúnast
Setjið lifur, lauk og hvítlauk í kvörn, bætið timian, salti, pipar, rjóma og koníak eða brandý út í og hrærið vel saman.
Smyrjið aflangt form og setjið í. Hafið frekar þunnt lag.
Hitið bakaraofn í 190°C, blástursofn í 170°C
Bakið í um 7 mín. Fylgist með, stingið prjóni til að sjá hvort er bakað í gegn.
Berið fram með ristuðu brauði, ferskum eða sýrðum gúrkum og rifsberjahlaup.