Kartöflusalat

3.0/5 hattar (2 atkvæði)

Ingredients

 • 1 hvítkáls- eða toppkálshöfuð (ekki mjög stórt)
 • 800 g soðnar litlar kartöflur
 • ½ rauðlaukur (lítill)
 • ca 4 vorlaukar
 • 1 hvítluksrif ef vill
 • Lögur
 • ½ dl olívuolía
 • ½ tsk hrásykur
 • 1 msk hvítvínsedik
 • ½ dl kalt vatn
 • 1 tsk þurrkað estragon eða 1 msk ferskt
 • smávegis salt og svartur pipar

Directions

 1. Kartöflurnar soðnar og kældar. Vorlaukurinn skorin fremur smátt og hvítkálsrifið rifið út á ef það er notað. Öllu blandað vel saman.<br />

  Það sem fer í lögin hrist vel saman og hellt yfir.