Kartöflu-og linsubaunabuff

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 1 bolli soðnar og maukaðar kartöflur t.d. afganga af kartöflustöppu eða kartöflum
 • 400 gr soðnar linsubaunir (um 150 gr ósoðnar)
 • 1 egg
 • 1/2 bolli (50gr) brauðmysla eða annað mjöl

Directions

 1. Öllu hráefni blandað saman og kryddið t.d. með salti, pipar o.fl. Mjög gott er að setja smá sterkt sinnep.

  Mótið 8 bollur og setjið á disk og kælið í 30 mín.

  Steikið bollurnar þar til fallega brúnar.

  Berið fram með salati og mangó chutney 

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is