Kanadískur afgangsréttur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 2 laukar
  • 2 msk olía
  • 2 dl vökvi t.d. kjötsoð, mjólk eða rjómi
  • 250 gr blandað grænmeti frosið eða ófrosið
  • 1 msk. tómatpúrra
  • 1 tsk. paprikuduft
  • 1/2 sítróna

Directions

  1. Afhýðið laukana og skerið þá í sneiðar. L'atið þá krauma í olíunni og setjið kjötafgangana saman við ásamt grænmetinu og kjötsoðinu. Kryddið með tómatpúrru, paprikudufti,salti og pipar. Látið sjóða í nokkrar mínútur.Í lokin er sítrónusafa og fínt rifnum sítrónuberki blandað saman við. Gott að bera fram með kartöflustöppu og grænmetissalati.