Hnetubuff

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 1/2 laukur
  • 1 bolli soðin bygggrjón
  • 1 rauðrófa, meðalstór
  • 50 g möndlur
  • 50 g valnetur eða pekanhnetur
  • 2 msk sesamfræ
  • 3 msk speltmjöl
  • 1-2 msk olía
  • salt og pipar
  • nokkrir dropar tamarisósa
  • 1/2 grænmetisteningur
  • brauðmylsna

Directions

  1. Byggið soðið með grænmetisteningi í ca 45 mínútur.

    Laukurinn saxaður smátt og mýktur á pönnu.

    Rauðrófan söxuð smátt og blandað saman við hana bygggrjónum, hnetum (söxuðum) og fræjum ásamt speltimjöli, olíu og kryddi. 

    Mótuð buff sem velt er upp úr brauðmylsnu, látin bíða í ca 1 klst áður en þau eru steikt á pönnu í góðri olíu.

    Borin fram með stöppu úr sætum kartöflum, góðri kryddolíu, rauðkáli og trönuberjasultu.