Hirsibuff

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 2 bollar soðið hirsi (eftir leiðbeiningum á umbúðum)
  • 1/2 bolli blaðlaukur, smátt skorin
  • 1/2 bolli gulrætur, rifnar
  • 2 msk bókhveiti
  • 1 msk steinselja, söxuð
  • örl. svartur pipar
  • olía

Directions

  1. Laukur og gulrætur eru mýkt í olíu á pönnu. Stappað í mauk og öllu hnoðað saman og mótuð buff, sem steikt eru í olíu á pönnu.

    Meðlæti ferskt pastasalat (sjá meðlæti).