Hindberjasulta m/kókos

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 500 g hindber
 • 300 g sykur
 • 1 tsk rautt Melatín, samkv. leiðbeiningum á poka
 • 1 msk kókosmjöl, fínt og/eða 1 msk kókoslíkjör

Directions

 1. Berjum og sykri blandað saman í pott. Suðan látin koma hægt upp og hrært í á meðan. Látið sjóða í ca 5 mínútur og hrært áfram.
  Potturinn tekin af eldavélahellunni kókosmjöli bætt út í og Meltínið hrært saman við smávegis af sykri og stráð yfir sultuna og hrært vel saman. Sett aftur yfir hita og látið sjóða í 2 mínútur.
  Að síðustu er kókoslíkjörnum hrært út í, ef hann er notaður.
  Sultunni hellt strax í hreinar krukkur og þeim lokað vel.