Gulræturnar eru hreinsaðar og soðnar í bitum í ca 5 mínútur. Appelsína og sítróna þvegnar vel og skornar í bita. Allt hakkað saman. Látið í pott ásamt sykrinum og soðið í 30 mínútur. Sett í hreinar krukkur og lokað strax.