Gulrófusalat

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 1 gulrófa, frekar stór
  • 1 msk ljósar rúsínur
  • 1 msk þurrkuð trönuber, má sleppa
  • 2 msk ferskur appelsínu- eða súraldinsafi (lime)
  • 1 tsk hrásykur, ef villl

Directions

  1. Gulrófan afhýdd og rifin frekar smátt. Sett í skál og þurrkuðu ávöxtunum blandað saman við.
    Ávaxtasafanum dreift yfir og öllu hrært lauslega saman.

    Í þetta salat er gott að blanda eplabitum, ca 1/2 epli