Graskers marmelaði

0.0/5 hattar (0 atkvæði)
  • Ready in: 60 mín
  • Complexity: easy
  • Origin: Sultugerð

Ingredients

  • 600 g grasker
  • 300 g sykur
  • Safi úr einni sítrónu
  • 1/2 dl rifið ferskt engifer

Directions

  1. Sjóðið kjötið innan úr graskeri í eins litlu vatni og mögulegt er. Sjóðið í ca. 30 mín. Bætið svo við sykrinum, sítrónusafanum og rifnu engifer. Sjóðið allt saman í 30 mínútur í viðbót. Fyllið á litlar heitar glerkrukku og lokið strax á meðan heitt.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is