Drottningarsulta

4.0/5 hattar (6 atkvæði)

Ingredients

  • 1/2 kg hindber (mega vera frosin)
  • 250 g bláber
  • 1/2 kg sultusykur

Directions

  1. Ber og sykur sett í pott og suðan látin koma hægt upp og soðið í 5 mínútur.
    Froðan fleytt ofan af og hellt í heitar, hreinar krukkur. Lokað strax. Geymist í kæli.