Brauðréttur

2.3/5 hattar (3 atkvæði)

Ingredients

 • 8 brauðsneiðar
 • 1 dós sýrður rjómi
 • 4 msk mæjónes
 • 1 tsk tómatsósa
 • 1 lítil dós ananaskurl
 • 200 gr skinka
 • 250 g rækjur
 • 3 egg, harðsoðin
 • vínber, blá
 • steinselja, fersk

Directions

 1. Tætið brauð niður án skorpunnar í eldfast mót.
  Sýrða rjómanum, mæjónesi og ananaskurli hrært saman og hellt yfir brauðið.
  Skinkan skorin í ræmur og sett ofan á.
  Eggin skorin í sneiðar og raðað þar yfir. Síðast er rækjunum dreift jafnt yfir.
  Skreytt með vínberjum sem skorin eru í tvennt og ferskum steinseljugreinum.

  Breiða filmuplast vel yfir og geyma í kæli til næsta dags.