Berjasulta

3.0/5 hattar (3 atkvæði)

Ingredients

 • 350 g bláber
 • 250 g jarðarber
 • 200 g epli, gul
 • 1/2 vanillustöng
 • 600 g strásykur

Directions

 1. Ávextirnir eru skolaðir vel, þerraðir og maukaðir í matvinnsluvél. Settir í pott ásamt sykri og vanillu.
  Soðið í ca 30 mínútur eða þangað til sultan byrjar að þykknar.
  Vanillustöngin veidd upp úr og hent.
  Sett í krukkur og lokað strax.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is