Ávaxtasalat

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 1 ananas, ferskur
 • 1/2 hunangsmelóna
 • 2 kívi
 • 100 g vínber, rauð
 • 100 g jarðarber
 • Lögur
 • safi og börkur af einni appelsínu
 • safi úr einu súraldini (lime)
 • 1 msk hunang
 • ögn af hrásykri ef vill

Directions

 1. Ananasinn er afhýddur og kjarnskorin, kívi afhýdd og allt skorið í teninga ásamt melónu. Vínberin og jarðarber skorin til helminga. Öllu blandað saman í skál og safinn hrærður út með hunangi og dreypt yfir.

 2. Blandað saman í fallega skál ásamt berjum og ávaxtaleginum dreift yfir. Kælt.