Appelsínubollur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • 15 g sojamjöl
 • 25 g sykur
 • ½ tsk pektin
 • 20 g kartöflumjöl
 • 50 g möluð hýðishrísgrjón
 • 15 g bóghveitimjöl
 • 15 g malaðar möndlur
 • 1 msk lyftiduft (án hveitis)
 • 5 msk appelsínusafi
 • 2 msk olía
 • hýði af 1 appelsínu

Directions

 1. Öllu er blandað saman. Hrært. Bakað í muffinsformum við 200° í 15 mín.