Minnkum matarsóun um hátíðarnar

Mikilvægt er að missa sig ekki í búðinni þegar verslað er fyrir stórhátíðir og miða við rétt magn á fjölda gesta til að forðast matarsóun. Skipulagning hjálpar okkur við innkaupin.
Til að aðstoða ykkur við að forðast matarsóun yfir jólin þá er að finna á leidbeiningastod.is ítarlegan lista yfir algenga rétti sem bornir eru fram á jólum og áramótum.

Smelltu hér