a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Tertur

Danskir tertubotnar

Danir mega heita sérfræðingar í að búa til góðar rjómatertur s.k. lagkager. Þær þykja ómissandi í afmælisboðið.

Djöflaterta

Súkkulaðitertur eru alltaf vel þegnar.

Kanilterta

Einkar fljótleg og ljúffeng.

Páskaterta

Falleg og páskaleg kaka.

Pavlova-rúlla

Uppskriftin kemur frá Ástralíu og er einstaklega ljúffeng sem eftirréttur eða á kaffiborðið.

Peruterta

Í hana eru notaðir venjulegir svampbotnar.

Rjómaterta með karamellu

Þessi er aðeins öðruvísi...

Rúgbrauðsterta

Er skemmtileg tilbreyting á kaffiborðið.

Súkkulaðikaka

Þessa uppskrift má einnig nota fyrir þá sem hafa eggjaóþol eða ofnæmi.

Svamptertubotnar I

Svamptertubotnar eru oftast uppistaðan í hefðbundnum rjómatertum. Fyllingar geta t.d. verið annað hvort ferskir eða niðursoðnir ávextir, eggjakrem og sulta. Og að sjálfsögðu þeyttur rjómi.

Svamptertubotnar II

Án eggja. Í stað mjólkur má nota sojamjólk og í staðinn fyrir þeyttan rjóma má nota jurtaís og/eða jurtaþeytikrem. Sama er með smjör nota þá jurtaolíu eða jurtasmjörlíki þar.

Svamptertubotnar III

Alltaf er gaman að bera fram góða rjómatertu með kaffinu.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is