Ýmis ráð

Ekki nota edik á þessa fleti

Edik er til margra hluta nýtilegt á heimilinu. Við getum notað það til að hreinsa bletti, fríska upp á þvottinn og þvottavélina, pússa glugga ofrv. Það er ódýrt og algjörlega náttúrulegt.
En Edik er líka súrt þ.e. með mjög lágt PH gildi, sem þýðir að við getum ekki notað það hvar sem er. Við ættum því að sleppa því að nota edik á:

Endar maturinn í ruslinu hjá þér?

Hefur þú velt fyrir þér lesandi góður hversu mikið þú getur sparað með því að hætta að henda mat?

Er táfýlan að kæfa þig?

Við þekkjum það öll, þegar skórnir fara að lykta ílla og táfýlan ætlar alveg að kæfa okkur.

En það er ýmislegt sem hægt er að gera til að losna við táfýluna úr skónum.

Frysta tómata

Tómatar eru ein af fáum tegundum grænmetis sem hægt er að skella í frystinn án þess að blansera.

Geymsla á ávöxtum og grænmeti

Mikilvægt er að geyma ávexti og grænmeti við rétt skilyrði til að minnka sóun. Eitt af því fyrsta er að versla rétt inn, kaupa hæfilegt magn og minna og oftar þær tegundir sem hafa minna geymsluþol.

Hægeldunar pottar

Hægeldunarpottar

Hægeldunarpottar eru sniðugt tæki í eldhúsið og oft er hægt að fá þá á mjög góðu verði. Þeir bjóða upp á heilsusamlega eldamennsku og eldun í þeim krefst lágmarks fyrirhafnar.

[12 3  >>  

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is