Uppbökuð sósa

3.5/5 hattar (2 atkvæði)

Ingredients

  • 30-40 g hveiti
  • 30 g smjör eða 2 msk olía
  • 1/2 líter soð
  • krydd eftir smekk
  • rjómi eða vín

Directions

  1. Feitin er hituð potti og hveitinu sáldrað út í og hrært stöðugt í með pískara þangað til úr verður bolla slétt og jöfn, sem sleppir pottinum. 

    Þynnt rólega í nokkrum skömmtum með soðinu og hrært stöðugt í.

    Sósan er síðan krydduð eftir sem við á og best að fara hægt af stað og smakka til.

    Sósan fær hátíðarbrag með rjóma, sýrðum rjóma eða víni. 

    Einnig getur verið gott að setja ögn af rifsberjahlaupi eða sinnepi í sósuna.