Leiðbeiningastöð heimilanna verður á Umhverfishátíð í Norræna húsinu 7. - 8. apríl 2018

Leiðbeiningastöðin verður á Umhverfishátíð í Norræna húsinu helgina 7. - 8. apríl. Kvenfélagsambandið opnar saumaverkstæði. Þar sem almenning gefst tækifæri til að sauma sinn eigin innkaupapoka og grænmetispoka. Áttu efnisbúta, sterklegan dúk eða gardínur heima sem verðskulda nýtt líf? Taktu efnin með og saumaðu þinn eigin innkaupapoka – eða leyfðu annarra að njóta þeirra! Einnig verður úrval af efnum á staðnum. Gerum heimilin grænni!

Nánari dagskrá Umhverfishátíðarinnar er að finna á heimasíðu Norræna hússins.

Viðburðinn er einnig að finna á fésbókinni.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is